Kim Larsen

Kim Larsen, Nibe Festival 2009.

Kim Melius Flyvholm Larsen (fæddur 23. október 1945 í Kaupmannahöfn, látinn 30. september 2018) var danskur tónlistarmaður. Hann seldi yfir 3 milljónir platna. Larsen spilaði á Íslandi nokkrum sinnum.

Larsen lést úr krabbameini árið 2018.

Íslendingar völdu lagið Papirsklip í könnun Rúv sama ár sem uppáhaldslag sitt með Larsen. Lagið Midt om natten lenti næstefst. [1]

  1. Íslendingar kusu sitt uppáhalds Kim Larsen lagRúv, skoðað 15. okt, 2018.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy